@elisasnae.bsky.social
@hildurrun.bsky.social
Líffræðingur með áhuga á flestu og nú doktorsnemi í líf og læknavísindum að skoða fágæta nýrnasteina
@zuzy.bsky.social
@margretbjork.bsky.social
@agnessara.bsky.social
Feimin, lítil, stafsetningavillu meistari, bipolar.. Feministi. Blær 🐈
@ingibjorgmarinos.bsky.social
einusinni var ég sjúklega mikið emo-kid. núna er ég bara moderatly emo gömul kerling.
@kristjanhelgi.bsky.social
PartyZone á ruv.is pz.is Rólegaheitapési með óendanlegan áhuga á danstónlist. hann/he
@magnari.bsky.social
@likeagoodrun.bsky.social
Íslendingur, skólastjóri í Brasilíu, langhlaupadrottning, miðjumoðsmanneskja
@tinnaeik.bsky.social
she/her Alt-muligt manneskja sem elskar að ferðast og hefur óendanlegan áhuga á öllu sem varðar innleiðingu á inngildingu og jafnrétti fyrir öll
@irisb.bsky.social
Kaffi, rapp og real housewives! Húsmóðir í úthverfi sem neitar að fullorðnast.
@ragnasteins.bsky.social
@ogmundur.bsky.social
Leikskólakennari af líf og sál. Raunveruleikinn er leiðinlegur, hugrof er lífstíll. Teikna stundum líka
@sigrunth.bsky.social
Gráhærð kennslukona, stundum gömul og gleymin en dansa samt enn þegar þannig stendur á spori.
@magnfred.bsky.social
Hjólastólanotandi, blóðskilun, skelfilegur verkjasjúklingur, þolandi misnotkunar.
@hanspetursson.bsky.social
@helgarosa.bsky.social
@kristinn.bsky.social
Fyrrverandi: Grafartaki, Gröfukall, Járnsmiður og fyrirsæta. Núverandi Gagnahönnuður með fullt af skoðunum og trú á að allir séu að gera sitt besta á þeirra stað í lífsbrekkunni.
@katrinsig.bsky.social
braskarasinnað auðvaldsbarn samkvæmt virkum í athugasemdum 💀 (hún/hán)